KROSSINN | SELTJARNARNESKIRKJA

Seltjarnarneskirkja
IMG_5210 copy
IMG_5200 copy - Copy
IMG_5161 copy
IMG_5185 copy
IMG_5209 MASK AND SKY JPEG
IMG_5209 copy MASK
SELTJARNARNESKIRKJA KROSSINN

Gjöf frá Kvennfélaginu Seltjörn til Seltjarnarneskirju.  

Um er að ræða þrjú verk í anddyri kirkjunnar – Fuglar himinsins, Krossinn, Fáeinir smáfiskar.

Helgun glerlistaverksins fór fram á Páskadag 2006.

Krossinn –  

Krossinn er helgasta tákn kristninnar.  Samkvæmt íslensku Teiknibókinni í Árnasafni eftir Björn Th. Björnsson er krosinn „…sigurmark Guðs, lausnarmark manna.  Krossinn er ekki bara tákn, hann er líka mynd.  Mynd atburða sem veldur vatnaskilum í allri sögu manns og heims.  Píslartólið hræðilega, sem varð sigurtákn og miskunnar.“

STAÐSETNING

Seltjarnarneskirkja

Ár

2006