PERLAN ÓÐUR TIL ÞRAUTSEIGJUNNAR – I

Perlan 0
Perlan 1
IMG_5223 copy DETAIL
IMG_5223 copy
PERLAN ÓÐUR TIL ÞRAUTSEIGJUNNAR EITT

Hitaveita Reykjavíkur keypti verk Ingunnar við opnun Perlunnar árið 1991 í framhaldi af sýningunni „Summer Exhibit in the Winter Garden“. 

Um er að ræða sex hringlaga glerlistarverk úr munnblásnu gleri og upphleyptum andlitum dætranna.  Fyrst er andlitið mótað í leir og gler lagt ofan á hann, sem er síðan brætt í ofni. 

Hugmyndin var að fylla ekki upp í ferkantaðar rúður Perlunnar – í stað þess valdi Ingunn hringlaga form eilífðarinnar, Perlunnar og tankanna sjálfra.

Þemað í verkinu er byggt á grískri goðsögn um 50 dætur Danaos konungs.  Þeim var í refsingarskyni gert að bera vatn í fötum í botnlaust kerald.  Ingunn fangar vatnið og þrautseigjuna í listaverkunum sex.

STAÐSETNING

Perlan

Ár

1991

PERLAN ÓÐUR TIL ÞRAUTSEIGJUNNAR – II

Perlan 0
IMG_5220 copy
IMG_5220 copy DETAIL
PERLAN ÓÐUR TIL ÞRAUTSEIGJUNNAR TVÖ

Hitaveita Reykjavíkur keypti verk Ingunnar við opnun Perlunnar árið 1991 í framhaldi af sýningunni „Summer Exhibit in the Winter Garden“. 

Um er að ræða sex hringlaga glerlistarverk úr munnblásnu gleri og upphleyptum andlitum dætranna.  Fyrst er andlitið mótað í leir og gler lagt ofan á hann, sem er síðan brætt í ofni. 

Hugmyndin var að fylla ekki upp í ferkantaðar rúður Perlunnar – í stað þess valdi Ingunn hringlaga form eilífðarinnar, Perlunnar og tankanna sjálfra.

Þemað í verkinu er byggt á grískri goðsögn um 50 dætur Danaos konungs.  Þeim var í refsingarskyni gert að bera vatn í fötum í botnlaust kerald.  Ingunn fangar vatnið og þrautseigjuna í listaverkunum sex.

STAÐSETNING

Perlan

Ár

1991

FUGLAR HIMINSINS | SELTJARNARNESKIRKJA

Seltjarnarneskirkja
IMG_5177 copy FINAL
IMG_5158 copy BG
IMG_5175 copy BG
IMG_5209 MASK AND SKY JPEG
IMG_5209 copy MASK
IMG_5198
Seltjarnarneskirkja
SELTJARNARNESKIRKJA FUGLAR HIMINSINS

Gjöf Kvennfélagsins Seltjörn til Seltjarneskirkju.  

Um er að ræð þrjú verk í anddyri kirkjunnar – Fuglar himinsins, Krossinn, Fáeinir smáfiskar.

Helgun glerlistaverksins fór fram á Páskadag 2006.

 

 

Mattheusarguðspjall 6. 26

Lítið til fugla himinsins, þeir sá ekki né uppskera og þeir safna ekki heldur í hlöður, og yðar himneski faðir fæðir þá;  eruð þér ekki miklu fremri en þeir?  

STAÐSETNING

Seltjarnarneskirkja

Ár

2006

FÁEINIR FISKAR | SELTJARNARNESKIRKJA

Seltjarnarneskirkja
IMG_5213 copy
IMG_5144 copy
IMG_5143 copy
IMG_5209 MASK AND SKY JPEG
IMG_5209 copy MASK
IMG_5184 copy
SELTJARARNESKIRKJA FÁEINIR SMÁFISKAR

Gjöf frá Kvennfélaginu Seltjörn til Seltjarneskirkju.  

Um er að ræð þrjú verk í anddyri kirkjunnar – Fuglar himinsins, Krossinn, Fáeinir smáfiskar.

Helgun glerlistaverksins fór fram á Páskadag 2006.

 

 

Markúsarguðspjall 7. 8-9

Þeir höfðu og fáeina smáfiska:  og er hann hafði blessað þá, bauð hann að einnig þá skyldi fram bera:  og þeir neyttu og urðu mettir. 

STAÐSETNING

Seltjarnarneskirkja

Ár

2006

KROSSINN | SELTJARNARNESKIRKJA

Seltjarnarneskirkja
IMG_5210 copy
IMG_5200 copy - Copy
IMG_5161 copy
IMG_5185 copy
IMG_5209 MASK AND SKY JPEG
IMG_5209 copy MASK
SELTJARNARNESKIRKJA KROSSINN

Gjöf frá Kvennfélaginu Seltjörn til Seltjarnarneskirju.  

Um er að ræða þrjú verk í anddyri kirkjunnar – Fuglar himinsins, Krossinn, Fáeinir smáfiskar.

Helgun glerlistaverksins fór fram á Páskadag 2006.

Krossinn –  

Krossinn er helgasta tákn kristninnar.  Samkvæmt íslensku Teiknibókinni í Árnasafni eftir Björn Th. Björnsson er krosinn „…sigurmark Guðs, lausnarmark manna.  Krossinn er ekki bara tákn, hann er líka mynd.  Mynd atburða sem veldur vatnaskilum í allri sögu manns og heims.  Píslartólið hræðilega, sem varð sigurtákn og miskunnar.“

STAÐSETNING

Seltjarnarneskirkja

Ár

2006