STAÐSETNING
Einkaeign
Ár
1991
Einkaeign
1991
Heimili
1992
Vinnustaður
1986
Þriggja spegla samleikur.
Verkið er gert úr munnblásnu gleri, spegli og blýi.
Heimili Seltjarnarnesi
1997
Flugmálastjórn óskaði eftir spegilmynd glerlistaverksins Vængjuð veröld fyrir höfuðstöðvar Flugmálastjórnar í Nauthólsvík.
Glerlistaverkið „Vængjuð veröld“ (enska Winged World, franska Le Monde Ailé) er gjöf Flugmálastjórnar til Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) í tilefni af því að stofnunin flutti starfsemi sína í glæsileg ný húsakynni í Montreal í desember 1996.
Listaverkið á að minna á oddaflug á gæsa og álfta. Það er í fimm hlutum sem tákna heimsálfurnar fimm. Allur heimurinn kemur fram í verkinu og það endurspeglar hið alþjóðlega umhverfi flugmála og flugumferðarstjórnar og undirstrikar mikilvægt samstarf aðildarríkja ICAO. Í verkinu eru dökkleitir hringir sem tákna ratsjárgeisla. Íslenski fáninn er dreginn fram í bláum, rauðum og hvítum litum verksins. Ísland sker sig úr, enda er það gert úr fallega hreinum og hvítum bergkristal af Austfjörðum.
Ingunn vann þetta verk að beiðni Flugmálastjórnar – en verk eftir hana prýða byggingar beggja vegna Atlantshafsins. Listaverkið er þáttur Íslands í sameiginlegri gjöf Norðurlandaþjóðanna til ICAO.
Verkið er gert úr munnblásnu gleri, spegli, blýi og bergkristal.
Flugmálastjórn (ISAVIA), Nauthólsvegur
1997
Verkið er gjöf Flugmálastjórnar til Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (ICAO) þegar stofnunin flutti í nýtt húsnæði í Montreal. Listaverkið minnir á oddaflug gæsa og álfta. Það er í fimm hlutum sem tákna heimsálfurnar fimm. Það endurspeglar hið alþjóðlega hlutverk ICAO og undirstrikar mikilvægt samstarf aðildarríkjanna. Í verkinu eru dökkleitir hringir sem tákna ratsjárgeisla. Íslensku fánalitirnir koma fram í verkinu og Ísland sker sig úr, staðsett í efsta hlutanum, gert úr hvítum bergkristal af Austfjörðum. Endurgerð verksins má sjá í aðalstöðvum Flugmálastjórnar á Íslandi.
Verkið er gert úr munnblásnu gleri, spegli, blýi og bergkristal.
Aðalstöðvar ICAO, Montreal Kanada
1996